Við erum öll allskonar – Fjölmenningadagur í Vallaskóla
Mánudaginn 22. nóvember síðastliðinn var Fjölmenningadagur haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í fyrsta skipti.
Skreytingadagur
Í dag var skreytingadagur í Vallaskóla þar sem skólinn var klæddur í árlegan jólabúning.
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Nemendur í 1. bekk fjölluðu um afmælisbarnið Jónas Hallgrímsson.
Bókastyrkur frá Foreldrafélagi Vallaskóla
Nú á dögunum afhenti foreldrafélag Vallaskóla skólanum styrk upp á 100 þús. kr. Styrkurinn er ætlaður fyrir bókasafn skólans.