Bleikur dagur
Næstkomandi miðvikudag, 23. október verður bleikur dagur í Vallaskóla eins og alls staðar annar staðar á landinu.
Slæmi hárdagurinn
Slæmi hárdagurinn vakti mikla gleði í dag. Nemendur sýndu mikinn frumleika við hárgreiðslur. Myndasafnið sem fylgir sýnir nokkur dæmi.
Hárdagurinn slæmi
Á morgun miðvikudaginn 16. október ætlum við nemendur og starfsfólk að bregða á leik og eiga slæman hárdag.
Ferð í Stokkseyrarfjöru hjá 3. árgangi
Þriðji árgangur fór í fjöruferð í Stokkseyrarfjöru á vegum tengla þriðjudaginn 8. október. Í skólastofunni erum við að vinna þemaverkefni um hafið og var ferðin skipulögð með það í huga. Ferðin heppnaðist vel og þátttakan var nokkuð góð.