Skólahlaup ÍSÍ
Tilkynning frá íþróttakennurum: Á fimmtudaginn næsta 8.september er fyrirhugað skólahlaup hjá okkur í Vallaskóla. Hlaupið er á Gesthúsa og íþróttavallasvæðinu. Vegalengd er 2,5 km en frjálst er að fara lengra 5 km, 7,5 km eða 10 km. Þennan dag verður ekki sundkennsla og íþróttakennsla. Gott er að koma klædd eftir veðri og í viðeigandi skóbúnaði.
Kynning fyrir foreldra/forráðamenn miðvikudaginn 31. ágúst
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1. árgangi við Vallaskóla.
Útikennsla í 5. bekk
5. bekkur var á dögunum í útikennslu þar sem þau voru í hópum með 1 Ipad á hóp.