Morgunglaðningur í 7. bekk
Þriðjudagsmorguninn 13.desember fengu nemendur í 7.árgangi óvænta og ánægjulega heimsókn frá foreldrum þegar þeir birtust í kennslustund snemma um morgun hlaðnir veitingum fyrir morgunverðarboð.
Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi
Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. Yfir 500 unglingar í 8-10. bekk víðsvegar að á Suðurlandi komu saman til að skemmta sér í góðum félagsskap.
Snúðar gegn kynbundnu ofbeldi
Vallaskóli tekur þátt í að styrkja Sigurhæðir með því að kaupa sérbakaða snúða á kaffistofu starfsmanna í dag af GK bakarí en Sigurhæðir er stuðningsúrræði gegn kynbundnu ofbeldi.
Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla
Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins Hugvaka í Vallaskóla mánudaginn 12. desember næstkomandi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: