Stóra upplestrarkeppnin
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg 2023 var haldin í Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 23. mars. Lokahátíðin er samstarfsverkefni grunnskólanna og Skólaþjónustu Árborgar með stuðningi frá Röddum sem áður héldu utan um keppnina á landsvísu.
Vettvangsferð 10. bekkjar
10. bekkur fór ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjavíkur á dögunum.
Skertur dagur 16. mars nk. (english and polish below)
Vallaskóla 14. mars 2023 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.
Upplestrarkeppnin haldin hátíðlega í Vallaskóla þriðjudaginn 7. mars
Upplestrarhátíð Vallaskóla var haldin með glæsibrag sl. þriðjudag en þessi viðburður er alltaf skemmtilegur í okkar huga.
Vetrarfrí 27. og 28. febrúar
Kæru foreldrar og forráðamenn.