Uppskerutónleikar í 2. bekk
Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú fer vetrarstarfi tónlistaruppeldis í 2. bekk senn að ljúka. Mig langar því að bjóða ykkur að mæta með börnum ykkar á litla „tónleika“ nemendanna. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 7. maí í Austurrými Vallaskóla. Vegna stærðar bekkjanna mæta nokkrir nemendur úr hvorum bekk á síðustu tónleikana. kl. 17:30 – 2. IG (Alexander Clive, […]
Skólavistun – Undirbúningur fyrir sumarið og skólalok
Nú þegar daginn er farið að lengja og gróðurinn farinn að taka við sér förum við á Skólavistun einnig að búa okkur undir sumarið.
Úrslit í Skólahreysti
Lið Vallaskóla hafnaði í 8. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti sem fram fór í gærkvöldi. Það er glæsilegur árangur að enda í hópi 10 bestu grunnskólaliða í Skólahreysti og því mega þau Harpa Hlíf, Teitur, Eysteinn, Konráð, Eydís og Rannveig una vel við niðurstöðuna. Árangur þeirra í ár hvetur nemendur okkar til að gera enn betur […]
Úrslitakeppnin í Skólahreysti
Þá er komið að því. Lið Vallaskóla keppir í úrslitakeppni Skólahreysti í kvöld, sem fram fer í Laugardalshöll. Stuðningslið 8.-10. bekkjar undirbýr sig nú að kappi og ætlar að hvetja okkar fólk til dáða að sjálfsögðu!
