22. febrúar 2013 Burstum tennurnar
Hér eru tvö myndbönd sem eru á síðu landlæknisembættis og fjalla um tannburstun. Tannburstun 1 Tannburstun 2
Vorönn hefst
Kennt skv. stundaskrá.
21. febrúar 2013 Af hverju er gott að drekka vatn?
Kæru foreldrar/forráðamenn Hér fáið þið nokkra punkta um af hverju við eigum að velja vatn til drykkjar umfram aðrar drykkjarvörur. Af hverju er gott að drekka vatn? Stærstur hluti mannslíkamans er vatn en nægilegt magn vökva er nauðsynlegt til að viðhalda vökvajafnvægi líkamans og eðlilegri líkamsstarfsemi. Vatn er svalandi drykkur án viðbætts sykurs, sætuefna, sítrónusýru […]
Foreldradagur/viðtöl
Foreldraviðtöl og afhending einkunna á vetrarönn fara fram í dag hjá umsjónarkennurum – sjá að öðru leyti fundarboð frá þeim. Minnum á veitingasölu ferðanefndar foreldra nemenda í 10. bekk til styrktar útskriftarferðinni í vor.
Starfsdagur
Nú undirbúa starfsmenn skólans annaskil og foreldraviðtöl á morgun. Nemendur eru í fríi í dag.