Þorgrímur Þráinsson
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom til okkar í heimsókn fyrir stuttu og var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 10. bekk.
Vorönn hafin
Það fylgir annaskilunum og foreldradegi í febrúar að kíkja á Handverkssýningu Vallaskóla og fá sér köku og kakó.
Vetrarfrí
Dagur tvö í vetrarfríi, þriðjudaginn 26. febrúar. Sjáumst á morgun í skólanum, 27. febrúar.
Vetrarfrí
Í dag er vetrarfrí, mánudaginn 25. febrúar. Njótið dagsins.
Nýr matseðill
Matseðill marsmánaðar er kominn á heimasíðuna.