Þemadagar
Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Sjá nánar fréttabréf hér.
Þá og nú
Þá er tveimur hressilegum þemadögum lokið. Að venju var margt skemmtilegt í boði og nemendur voru almennt ánægðir með þessa tvo daga sem uppbrotið varði.
Þemadagar
Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Á þemadögum setjum við stundatöfluna til hliðar og breytum til í skólastarfinu með því að fást við öðruvísi og spennandi verkefni, svona til að brjóta upp hina hefðbundnu stundatöfludagskrá. Allir hafa gott af því að breyta til. Sjá nánar fréttabréf …
Veffréttir 2006
Nú geta áhangendur eldri veffrétta Vallaskóla glaðst. Veffréttir frá árinu 2006 eru nú til reiðu undir ,,Fréttabréf“ hér að neðan til hægri.
4. febrúar 2013 Munntóbak eða ekki munntóbak?
Tilkynning til foreldra Á markaðinn er komin ný neysluvara sem heitir KICKUP – ENERGY EFFECT. Hún er framleidd í litlum baukum/dollum sem innihalda litla poka sem svipa til umbúða utan um munntóbak. Varan fæst í ýmsum bragðtegundum og baukarnir eru a.m.k. grænir, rauðir og svartir að lit og varan fæst í matvöruverslunum og bensínstöðvum. Hún …