Frá Foreldrafélagi Vallaskóla
Sælir foreldrar og forráðamenn
4. bekkur á ferðalagi
4. árgangur fór í námsferð á Eyrabakka á dögunum. Þau heimsóttu Byggðasafnið á Eyrarbakka og Sjóminjasafnið, fengu að kemba ull í Kirkjubæ og báru vatn í vatnsgrind.
Afmælisgjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla
Foreldrafélag Vallaskóla færði skólanum gjöf á afmælishátíð skólans 31. mars síðastliðinn.
List fyrir alla – Gunni og Felix
Gunni og Felix kíktu í heimsókn og skemmtu miðstigsnemendum með söng og tilheyrandi fjöri, eins og þeim einum er lagið