Upplestrarkeppnin haldin hátíðlega í Vallaskóla þriðjudaginn 7. mars
Upplestrarhátíð Vallaskóla var haldin með glæsibrag sl. þriðjudag en þessi viðburður er alltaf skemmtilegur í okkar huga.
Vetrarfrí 27. og 28. febrúar
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Sveit Vallaskóla suðurlandsmeistarar í yngri flokkum í skák
Suðurlandsmót grunnskóla í sveitakeppni fór fram á Flúðum síðastliðinn föstudag.
Jákvæður janúar í 5. og 6. árgangi
Nemendur í 5. og 6. árangi notuðu dagana í janúar til að vinna með jákvæð lýsingarorð. Þau unnu af heilum hug við verkefnið og hönnuðu glæsileg listaverk í lok vinnunnar sem lífga upp á vesturgang skólans.