Haustþing Kennarafélags Suðurlands
Kæru foreldrar og forráðamenn. Haustþing Kennarafélags Suðurlands fer fram dagana 28. og 29. september.
Skertur dagur miðvikudaginn 20. september
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.
Foreldra-og forráðamannafræðsla fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi
Foreldra- og forráðamannafræðsla fer fram fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi Vallaskóla þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl. 17:00-18:30.
Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla 6. september kl 20:00
Miðvikudagskvöldið 6. september næstkomandi fer fram aðalfundur foreldrafélagsins í Austurrými í Vallaskóla kl. 20:00.