Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Jólasamvera Fjölmenningardeildar

By Sigurður Jesson | 12. desember 2024

Stafrænt uppeldi – fræðslufundur

By Sigurður Jesson | 11. desember 2024

Skólakosningar

By Sigurður Jesson | 6. desember 2024

Nemendur í 10. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna við að búa til stjórnmálaflokka. Verkefnið er samþættingarverkefni samfélagsfræði og íslensku. Afraksturinn var kynntur í dag. Settar voru upp kosningaskrifstofur í Austurrýminu þar sem flokksmeðlimir kynntu sýna flokka og þeirra stefnumál. Skemmst er frá því að krakkarnir stóðu sig vel og gaman var að sjá …

Skólakosningar Read More »

Dagur íslenskrar tungu og tónlistar í eina sæng

By Sigurður Jesson | 4. desember 2024

Nemendur og starfsmenn Vallaskóla héldu dag íslenskrar tungu og tónlistar sameiginlegan og hátíðlegan miðvikudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Þá var sett upp flott dagskrá í íþróttasal skólans þar sem nemendur og starfsfólk komu saman. Dagskráin hófst á ljóðaflutningi þeirra Halldórs og Úlfs úr 8. árgangi en þeir sigruðu Stóru upplestrarkeppnina á síðasta skólaári. Því næst steig …

Dagur íslenskrar tungu og tónlistar í eina sæng Read More »

Gjafir frá foreldrafélaginu

By Sigurður Jesson | 2. desember 2024

Jólin komu snemma í Vallaskóla í ár en á dögunum kom stjórn Foreldrafélags Vallaskóla færandi hendi með gjafir til nemenda. Stjórnin fjárfesti í tæknibúnaði sem nýtist nemendum á skemmtunum, uppákomum og víðar. Einnig færði stjórnin Vallaskóla upptökutæki fyrir hlaðvarpsþætti og en slík tæki eru talsvert notuð í verkefnaskilum nemenda. Nemendur og starfsfólk Vallaskóla færa stjórn …

Gjafir frá foreldrafélaginu Read More »