Starfsdagur og foreldra/nemendaviðtöl
Við minnum á að samkvæmt skóladagatali skólans er starfsdagur á mánudaginn 30. október næstkomandi og þriðjudaginn 31. október eru foreldra- og nemendaviðtöl.
Kvennaverkfall 24. október – skólastarf fellur niður
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Bleikur dagur í Vallaskóla föstudaginn 20. október
Föstudaginn 20. október er bleikur dagur á landsvísu og við í Vallaskóla tökum að sjálfsögðu þátt í því.
Fjöruferð 3. árgangs
Nemendur 3. árgangs ásamt fríðu föruneyti kennara og forráðamanna skelltu sér í fjöruferð á Stokkseyri á dögunum.