Grænn dagur – baráttudagur gegn einelti – 8. nóvember
Miðvikudagurinn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti.
Veistu hvað barnið þitt er að gera á netinu?
Fyrirlestur um skjánotkun og samfélagsmiðlanotkun barna
Hrekkjavaka í Vallaskóla
Þar sem enginn var skólinn á sjálfum hrekkjavökudeginum var efnt til allsherjar hrekkjavökugleði á föstudaginn var.
Bangsadiskó hjá 1.-4. árgangi
Í tilefni alþjóðlegs bangsadags er hefð í Vallaskóla að yngri nemendur skólans komi saman á sal og skemmti sér, oft í náttfötum og yfirleitt með bangsana sína meðferðis.