Jólabingó NEVA – nemendafélags Vallaskóla
Nemendafélag Vallaskóla, NEVA auglýsir jólabingóið sitt, sem haldið verður þriðjudaginn 12. desember
Brunavarnir Árnessýslu í heimsókn hjá 3. árgangi
Fulltrúar frá Brunavörnum Árnessýslu heimsóttu 3. árgang í dag.
Skreytingadagur og dagur íslenskrar tónlistar
Í dag var skreytingadagur í Vallaskóla og mættu nemendur og starfsfólk mörg hver í einhverju rauðu eða jólalegu.