Þorgrímur Þráinsson heimsækir Vallaskóla
Þorgrímur Þráinsson mun halda erindi fyrir nemendur í 10. bekk og nemendur í 4.-6. bekk.
Google Classroom í 6. og 7. bekk, kynningarfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 6. og 7. bekk – rafrænt nám í Vallaskóla. – ATH! fundirnir eru tveir (sjá hér að neðan). Við munum fara yfir helstu atriði varðandi Google Classroom og hvernig þið getið fylgst með framvindu námsins þar. Þá munum við líka kynna fyrir ykkur hugmyndafræðina um Verkefnamiðað nám (e. …
Google Classroom í 6. og 7. bekk, kynningarfundur fyrir foreldra Read More »
Jólatrésskemmtun
Það var glatt á hjalla hjá nemendum í 1.-4. bekk mánudaginn 28. nóvember sl. Fóru krakkarnir með kennurum sínum í smá vettvangsferð til að vera viðstödd tendrun ljósanna á jólatrénu á Sigtúni. Þar voru einnig saman komin nemendur úr öðrum grunn- og leikskólum Árborgar og því margt um manninn.
Jólatrésskemmtun
Það var glatt á hjalla hjá nemendum í 1.-4. bekk mánudaginn 28. nóvember sl. Fóru krakkarnir með kennurum sínum í smá vettvangsferð til að vera viðstödd tendrun ljósanna á jólatrénu á Sigtúni. Þar voru einnig saman komin nemendur úr öðrum grunn- og leikskólum Árborgar og því margt um manninn.
Skreytingadagur
Ákveðið var að gera smá breytingu á skóladagatalinu 2016-2017 og færa skreytingadaginn til um viku. Hann verður því föstudaginn 25. nóvember í stað 2. desember. Á skreytingadegi færum við skólann í jólabúninginn, gæðum okkur á kakói og smákökum.