Matseðill febrúarmánaðar
Matseðill febrúarmánaðar er kominn á vefinn, sjá hér.
Námsframboð framhaldsskóla á Íslandi og fleira
Á heimasíðu Vallaskóla eru eftirfarandi upplýsingar um námsframboð framhaldsskóla á Íslandi. Þetta efni er unnið af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur, náms- og starfsráðgjafa Kársnesskóla með styrk frá Erasmus +.
Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk
Dagsetningar samræmdra könnunarprófa skólaárið 2016-2017, sjá auglýsingu hér.
Foreldratenglar
Listi yfir foreldratengla hefur nú verið uppfærður á heimasíðunni, sjá hér. Eins og sést þá vantar enn foreldratengla í nokkrum bekkjum og biðlum við til foreldra að bregðast nú við þar sem við á. Hlutverk foreldratengla er mikilvægur þáttur í skólastarfinu og nauðsynlegt fyrir börnin í hverjum bekk.