Starfsdagur
Í dag, mánudaginn 2. janúar, er starfsdagur í Vallaskóla. Starfsfólk sinnir undirbúningi skólastarfs en nemendur eru í fríi.
Gjaldskrárbreytingar
Gjaldskrárbreytingar voru samþykktar fyrir fjárhagsáætlun sveitarfélagsins árið 2017. Þær taka m.a. til mötuneytis og skólavistunar.
Litlu jólin í 1.-5. bekk
Sjá dagskrá hér (áður sent foreldrum í Mentor).
Fjölbreytt litlu jól
Þá er komið jólafrí. Skemmtunum á litlu jólum lokið. Litlu jólin eru haldin fjórum sinnum í Vallaskóla, þ.e. hjá 5.-6. bekk, 7. bekk, 8.-10. bekk og svo í morgun hjá nemendum í 1.-4. bekk.