Foreldratenglar
Listi yfir foreldratengla hefur nú verið uppfærður á heimasíðunni, sjá hér. Eins og sést þá vantar enn foreldratengla í nokkrum bekkjum og biðlum við til foreldra að bregðast nú við þar sem við á. Hlutverk foreldratengla er mikilvægur þáttur í skólastarfinu og nauðsynlegt fyrir börnin í hverjum bekk.
Skólamál í Árborg til umfjöllunar í veftímaritinu Skólaþræðir
Nýtt veftímarit um skólamál, Skólaþræðir, fjallar nýlega um skólamál í Árborg. Tilefnið var bæting grunnskólanemenda í Árborg í PISA. Greinina er hægt að nálgast hér.
Skólamál í Árborg til umfjöllunar í veftímaritinu Skólaþræðir
Nýtt veftímarit um skólamál, Skólaþræðir, fjallar nýlega um skólamál í Árborg. Tilefnið var bæting grunnskólanemenda í Árborg í PISA. Greinina er hægt að nálgast hér.
Janúarmatseðill
Janúarmatseðillinn er kominn á heimasíðuna. Verði ykkur að góðu.
Skólinn hefst eftir jólaleyfi
Kennt skv. stundaskrá.