Opið hús í Tækniskólanum (fyrir nemendur í 10. bekk)
Opið hús í Tækniskólanum verður fimmtudaginn 6. apríl kl. 16.00 – 17.30. Á þessum tíma geta nemendur 10. bekkjar mætt í skólann, á Skólavörðuholti í Reykjavík og Flatahrauni 12 í Hafnarfirði ásamt forráðamönnum og kynnt sér námið og skoðað aðstæður (opnar kennslustofur). Kynningar í matsal. Dagsetning viðburðar: Fimmtudagur, 6. apríl 2017 – 16:00.
Árshátíð í 2. bekk
Hefst kl. 17:30 í Austurrýminu. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Páskabingó 10. bekkjar
10. bekkur í Vallaskóla stendur fyrir páskabingói í tilefni af útskriftarferð bekkjarins í vor. Haldið í Austurrýminu fimmtudaginn 6. apríl klukkan 19:30. Hvetjum alla til að mæta. Glæsilegir vinningar í boði. Spjaldið kostar 500 krónur. Verið endilega dugleg að bjóða með ykkur vinum og frændfólki. Vinsamlegast athugið! Við tökum einungis við reiðufé. Erum því miður …
Kyrravika
Í tilefni þess að páskar eru í nánd þá unnu nemendur í 5. bekk verkefni um píslargöngu Jesú (sjá mynd).
Árshátíð í 1. bekk
Hefst kl. 18:00 í Austurrýminu. Sjá bréf frá umsjónarkennurum.