Áhugasviðsverkefni í 7. bekk
Nemendur í 7. bekk héldu sýningu fyrir fjölskyldur sínar á verkefnum sem þeir hafa unnið í náttúrufræði og lífsleikni.
Umsóknir í vinnuskóla Árborgar 2017
Opnað hefur verið fyrir umsóknir unglinga í vinnuskóla Árborgar 2017 og er umsóknarfrestur til og með mánudeginum 15. maí. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 2001-2003.
Árshátíð í 6. bekk
Hefst kl. 18:00 í Austurrýminu. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Verkalýðsdagurinn 1. maí
Í dag, 1. maí, er verkalýðsdagurinn en þá er frí. Sjáumst á morgun 2. maí. 😉
Matseðill maímánaðar
Matseðill maímánaðar er nú kominn á heimasíðuna, sjá hér.