Verkalýðsdagurinn
Í dag, þriðjudagurinn 1. maí, er verkalýðsdagurinn. Það er almennur frídagur. Njótið dagsins.
Matseðill maímánaðar
Þá er matseðill maímánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Sumardagurinn fyrsti
Í dag, fimmtudaginn 19. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Það er almennur frídagur. Njótið dagsins.
Oddur og Siggi
Í gær, miðvikudaginn 17. apríl, fóru nemendur í 6. bekk á leiksýninguna Oddur og Siggi sem var sýnd í leikhúsinu í Sigtúni á Selfossi.
