Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025
Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.
100 daga hátíð í Vallaskóla
Nemendur í 1. árgangi fögnuðu því að vera búin að vera í skólanum í 100 daga.
Evrópumót í 5. árgangi
5. árgangur fylgdist spenntur eins og margir aðrir með Evrópumótinu í handbolta.