Skólaslit Vallaskóla í 10. bekk miðvikudaginn 6. júní 2018
Dagskrá skólaslita í 10. bekk hófst að venju með ávarpi skólastjóra Vallaskóla, Þorvalds H. Gunnarssonar.
Deildarstjórar við Vallaskóla
Við Vallaskóla á Selfossi eru lausar tvær 100% stöður deildarstjóra miðstigs og deildarstjóra efsta stigs.
Óvættaför
Í vikunni voru afhentar viðurkenningar og verðlaun fyrir lestur og litun mynda í bókaflokknum Óvættaför.
