Nýir handhafar Lampans
Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska þá upplýsum við að 9. RS er Kveiktumeistarinn í ár!
Matseðill í apríl
Matseðill aprílmánaðar er nú aðgengilegur á heimasíðunni.
Fundargerð skólaráðs 21. febrúar 2018
Fundur í skólaráði miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:30 í stofu 16 í Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason (forfallaður), Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Lovísa Þórey Björgvinsdóttir og Íris Gunnarsdóttir, fulltrúar nemenda. …
Pisakönnunin, 10. bekkur
10. SAG tekur Pisakönnunina í dag. Pisakönnunin er tekin á þriggja ára fresti. Sjá m.a. bréf frá Heimili og skóla.
Spurningakeppnin Kveiktu
Þá er komið að lokarimmunni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, föstudaginn 23. mars.