Suðurlandsmót grunnskóla í skák
Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram á skákdeginum, föstudeginum 25. janúar sl. í Fischersetri á Selfossi.
Bóndadagur – Þorri lopapeysudagur
Í tilefni bóndadags og þorra föstudaginn 25. janúar n.k ætlum við að mæta sem flest í lopapeysum í skólann þann daginn 🙂
Orð vikunnar – verkefni á yngsta stigi
Á yngsta stigi er skemmtileg vinna í gangi til að efla orðaforða nemenda.
