Matseðill septembermánaðar
Hér kemur Matseðill September 2018 Verði ykkur að góðu 🙂
Tómstundamessa Árborgar
Tómstundamessa Árborgar fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn hefur verið haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.
Tómstundamessa Árborgar
Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu. Á tómstundamessunni verður hægt að kynna sér þau fjölmörgu námskeið og æfingar sem standa til boða fyrir börn og unglinga í …
Haustönn hefst
Nemendur mæta skv. stundaskrá.