Matseðill maímánaðar
Matseðill fyrir maí er kominn á heimasíðu, sjá hér.
Verkalýðsdagurinn
maí nk. er dagur verkalýðsins og er skólinn lokaður þann dag.
Komdu að vinna með okkur!
Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, lausar stöður fyrir skólaárið 2019-2020
Sumardagurinn 1.
25. apríl nk. er sumardagurinn 1. og því ekki skóli þann dag. Gleðilegt sumar
Páskafrí
Páskafrí er í skólanum dagana 15. – 22. apríl. Skóli samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 23. apríl
