Matseðill októbermánaðar
Matseðil októbermánaðar er hægt að skoða hér Verði ykkur að góðu.
Samræmd könnunarpróf í 4. bekk
Samræmt könnunarpróf í íslensku fyrir 4. bekk er 27. september. Samræmt könnunarpróf í stærðfræði fyrir 4. bekk er 28. september.
Evrópski tungumáladagurinn
26. september er evrópski tungumáladagurinn. Norræna ráðherranefndin hefur staðið að verkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne). Einnig er rétt að benda á yfirlýsingu um norræna tungumálastefnu en eitt af markmiðum hennar er að allir Norðurlandabúar geti átt samskipti sín á milli helst á norrænu tungumáli. Kjörið er að …
Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Vallaskóla og spjallaði við nemendur á mið og elsta stigi.
Nýjar skólastofur við Vallaskóla
Nýjar útistofur voru teknar í notkun á dögunum og verða þær nýttar sem svæði 3. bekkjar í vetur.