Foreldrakvöld í kvöld
Hlökkum til að sá sem flesta í kvöld, ekki láta þig vanta
Haustþing 5. október
Haustþing kennara verður haldið föstudaginn 5. október nk. Skólinn er lokaður en frístund er opin.
Forvarnardagurinn 3. október
Forvarnardagurinn er haldinn 3. október. Með deginum er verið að koma á framfæri þremur heillaráðum sem rannsóknir hafa sýnt geta stuðlað að því að ungmenni verði síður áfengi og fíkniefnum að bráð. Þessi þrjú heillaráð eru: Samvera með fjölskyldu og vinum. Þátttaka í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Fresta því að hefja drykkju áfengis.