Starfsdagur og foreldraviðtöl
Á mánudag 5. nóvember er starfsdagur og á þriðjudag 6. nóvember eru foreldra- og nemendaviðtöl.
Matseðill nóvembermánaðar
Hér finnið þið matseðilinn fyrir nóvembermánuð. Góðar stundir
Læsi í krafti foreldra – Foreldradagur Heimila og skóla
Foreldradagur Heimilis og skóla 2018 í samstarfi við Menntamálastofnun
Viðurkenning og styrkur til Vallaskóla
Á dögunum fékk Vallaskóli viðurkenningu og styrk að upphæð 350.000kr frá Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi.
Söngkeppni Fsu
Fimmtudaginn 1. nóvember koma fulltrúar nemendafélags Fsu í Vallaskóla og kynna söngkeppni NFSU sem haldin verður í Iðu 8. nóvember.