Dagur mannréttinda barna
Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna, en þá er afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðadagur barna. Barnaheillum – Save the Children á Íslandi var falið af innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra að sjá um framkvæmd dagsins. Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi SÞ þennan …
Dúkkulísa – leiksýning Leikhóps Vallaskóla
Föstudaginn 23. nóvember sýnir Leikhópur Vallaskóla leikritið „Dúkkulísa“ eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttir kl 19:00 í Austurrými Vallaskóla.
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða. www.jonashallgrimsson.is
Símenntun starfsmanna föstudaginn 16. nóvember
Kæru fjölskyldur nemenda á miðstigi og efsta stigi Vallaskóla.
Baráttudagur gegn einelti – Grænn dagur í Vallaskóla
8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti.