Árshátíð unglingastigs
28. nóvember gera unglingarnir sér glaðan dag og halda árshátíð.
Orri óstöðvandi í Vallaskóla
Í morgun kom Bjarni Fritzson í heimsókn í Vallaskóla og las upp úr nýjustu bók sinni um Orra óstöðvandi fyrir nemendur í 4. – 7. bekk.
