Vorferð 7. bekkjar
7. bekkur fer í vorferð í Þórsmörk dagana 20. og 21. maí.
Tómstundamessa Árborgar
Miðvikudaginn 8 maí stóð Sveitafélagið fyrir „Tómstundamessu“ í íþróttahúsi Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.
Valló ehf. – Þemadagar á unglingastigi
Mánudaginn 27. maí næstkomandi hefjast þemadagar hjá 7.-10. bekk í Vallaskóla og lýkur þeim miðvikudaginn 5. júní. Verkefnið að þessu sinni heitir Valló ehf.
Valló ehf. – Þemadagar á unglingastigi
Mánudaginn 27. maí næstkomandi hefjast þemadagar hjá 7.-10. bekk í Vallaskóla og lýkur þeim miðvikudaginn 5. júní. Verkefnið að þessu sinni heitir Valló ehf.