Vorferð 6. bekkjar
6. bekkur fer í vorferð á Þingvelli og í Ljósafossvirkjun föstudaginn 24. maí.
Nýkrýndir Íslandsmeistarar í heimsókn
Handboltaliðið okkar kom í heimsókn í Vallaskóla í morgun með bikarinn.
Fjölmenningarver í Vallaskóla
Í Fjölmenningarveri er tekið á móti nemendum í 1. -10. bekk sem eru með annað móðurmál en íslensku.
Vorferð 1. bekkjar
1. bekkur fer í vorferð í Húsdýragarðinn þriðjudaginn 21. maí.