Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Árshátíð miðstigs

By Sigurður Jesson | 16. maí 2025

Árshátíð miðstigs Vallaskóla var haldin fimmtudaginn 15. maí og hófst klukkan 17.00. Allir mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér og öðrum konunglega. Hver bekkur kom með eitt til tvö atriði við mikinn fögnuð skólafélaganna. Atriðin voru af ýmsum toga, dans, tískusýning og söngur. Þegar skemmtiatriðum lauk tók dj Adrian við og „þeytti skífum“ […]

Starfsdagur 9. maí og skertur dagur 12. maí

By Sigurður Jesson | 7. maí 2025

Föstudaginn 9. maí er starfsdagur í Vallaskóla og fellur því kennsla niður þann daginn. Mánudaginn 12. maí er skertur dagur vegna stöðufunda árganga og lýkur kennslu þann daginn kl. 10:30. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið […]

Matseðill í maí

By Sigurður Jesson | 2. maí 2025

Matseðill maí mánaðar hefur verið opinberaður.

1. maí

By Sigurður Jesson | 30. apríl 2025

Hjálmar að gjöf

By Sigurður Jesson | 29. apríl 2025

Félagar í Kiwanis komu færandi hendi í dag og færðu nemendum í 1. bekk hjálma að gjöf. Á myndunum má sjá þegar nemendur tóku á móti hjálmunum. Færum við Kiwanis kærar þakkir fyrir gjöfina fyrir hönd nemenda okkar.