Skólasetning 2020-2021
Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla með óhefðbundnum hætti. Vegna fjöldatakmarkana er ekki gert ráð fyrir þátttöku foreldra/forráðamanna við skólasetningu. Nemendur og forráðamenn í 1. bekk (árgangur 2014) fá sérstaka viðtalsboðun eins og áður. Kl. 09:00 2. – 3. bekkur, árgangur 2013 og 2012. Kl. 10:00 4. – 6. bekkur, árgangar 2011, 2010 og 2009. Kl. […]
Umferðarreglur í skólabyrjun
Á umferd.is eru margar góðar upplýsingar um umferðarreglur sem gott er að dusta rykið af í skólabyrjun.
Skólabyrjun í Vallaskóla
Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. Senn hefst skólastarfið að nýju eftir sumarleyfi. Vonum við að þið hafið átt ánægjulegt sumar.
Skólasetning Vallaskóla 2020-2021
Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 24. ágúst. Setningin verður með óhefðbundnum hætti vegna COVID-19.
