Starfs- og foreldradagur 3. og 4. febrúar
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Framundan eru starfs- og foreldradagur dagana 3.-4. febrúar.
Kynning á námsframboði framhaldsskólanna
Hér er ítarlegur glærupakki með nauðsynlegum upplýsingum fyrir nemendur sem eru að útskrifast úr 10. bekk. Smellið HÉR til að opna glærurnar.
Af litlum neista – styttri skóladagur hjá mið- og elsta stigi
Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda á elsta- og miðstigi