Skrifað á skinn með fjaðurstaf

Fyrir stuttu heimsóttu okkur í 6. bekk Svanhildur María Gunnarsdóttir, safnkennari við Árnastofnun ásamt aðstoðarmanni sínum. Tilefnið var að þann 10. maí 2013 var sett upp sýning í Húsinu á Eyrarbakka á einu handriti úr safni Árna Magnússonar handritasafnara og prófessors (f. 13. 11. 1663, d. 7. 1. 1730).

Hér um ræðir nákvæma eftirgerð forvarðar Árnastofnunar á kálfskinnsbók frá því um 1300 sem nefnd hefur verið Skáldskaparfræði enda vitnar efni hennar um að bókin hafi verið notuð til kennslu í skáldskaparfræðum á miðöldum. Í handritinu er m.a. að finna efni úr Snorra- Eddu Snorra Sturlusonar sem fjallar um skáldskaparmálið og þær goðsagnir sem nauðsynlegt er að þekkja svo skilja megi efni Eddukvæðanna, kenningar og heiti í kveðskap.

Nemendur fengu fræðslu um gömlu handritin okkar og fengu að sjá eftirgerð tveggja handrita. Einnig fengu nemendur að skrifa með fjaðurstaf á kálfskinn og notuðu að sjálfsögðu blek unnið úr sortulyngi til þess.

Guðrún Eylín og Svanfríður, umsjónarkennarar í 6. bekk.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

20140506_105254
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2002.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

20140506_111755
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2002.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

20140506_112530
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2002.

 

[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]