Skólinn okkar var skreyttur á föstudaginn 27. nóvember. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar skemmtilegur dagur.

Skólinn okkar var skreyttur á föstudaginn 27. nóvember. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar skemmtilegur dagur.