Næstkomandi föstudag verður jólaskreytingadagur hjá okkur. Þá munum við klæða skólann okkar í jólalegan búning. Skreytingaglaðir eru aðeins byrjaðir og svona lýtur hluti suðurglugga skólans út í dag. Föstudagurinn verður skemmtilegur og við hlökkum mikið til.
