Smiðjur
Smiðjur eru blanda af sjö faggreinum: Ensku, dönsku, samfélagsfræði, náttúrufræði, sköpun, leiklist og upplýsingatækni. Námsefnið er allt verkefnamiðað og er reynt að hafa það þvert á faggreinar. Námið fer fram í vinnulotum sem standa í 2-4 vikur í senn.
Hægt er að skoða vinnulotur smiðjanna á smidjur.vallaskoli.is
Heimasíða Smiðjustarfs
Fræðslumyndband fyrir foreldra um Google Classroom
Hér má sjá myndband um Google Classroom