Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Komdu að kenna í Vallaskóla!

2. janúar 2017

Gjaldskrárbreytingar

29. desember 2016

Gjaldskrárbreytingar voru samþykktar fyrir fjárhagsáætlun sveitarfélagsins árið 2017. Þær taka m.a. til mötuneytis og skólavistunar. 

Litlu jólin í 1.-5. bekk

21. desember 2016

Sjá dagskrá hér (áður sent foreldrum í Mentor).

Fjölbreytt litlu jól

21. desember 2016

Þá er komið jólafrí. Skemmtunum á litlu jólum lokið. Litlu jólin eru haldin fjórum sinnum í Vallaskóla, þ.e. hjá 5.-6. bekk, 7. bekk, 8.-10. bekk og svo í morgun hjá nemendum í 1.-4. bekk.

Litlu jólin í 5.-10. bekk

20. desember 2016

Sjá dagskrá hér (áður sent foreldrum í Mentor).

Viðurkenningar fyrir lestur

19. desember 2016

Útgáfufyrirtækið Iðnú var með lestrarátak í haust og nemendur í Vallaskóla tóku þátt. Sex strákar fengu viðurkenningarskjöl fyrir að lesa fyrstu syrpu af Óvættaför. Fjórir drengir úr 3. HBJ og tveir úr 5. MK.

Viðurkenningar fyrir lestur

19. desember 2016

Útgáfufyrirtækið Iðnú var með lestrarátak í haust og nemendur í Vallaskóla tóku þátt. Sex strákar fengu viðurkenningarskjöl fyrir að lesa fyrstu syrpu af Óvættaför. Fjórir drengir úr 3. HBJ og tveir úr 5. MK.

Lesið fyrir leikskólabörnin

16. desember 2016

Í síðustu viku fóru nokkrir nemendur 6. bekk í heimsókn á Hulduheima. Þar lásu nemendur fyrir fjögurra og fimm ára börn sem eru á þremur deildum. Allar deildirnar bera nafn sögustaða úr bókum Astridar Lindgren.

Foreldrafræðsla Siggu Daggar kynfræðings

15. desember 2016

Dagana 12. – 15. desember nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana hér í Sv. Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir […]

9. og 10. bekkur fer á Eiðinn/Frestað fram á þriðjudaginn 13. desember

13. desember 2016

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og RVK Studios bjóða öllum grunnskólanemendum í 9. og 10. bekk á kvikmyndina Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Tilefnið er ósk ráðamanna um að efla forvarnir gegn vímuefnaneyslu ungs fólks.   Við í Vallaskóla munum fara á sýninguna […]

Sigga Dögg kynfræðingur með fræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk

12. desember 2016

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja nemendur í 3. bekk

9. desember 2016