Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Maritafræðsla

9. maí 2016

Maritafræðsla verður miðvikudaginn 11. maí frá kl. 19.30-21.00, haldin í Sunnulækjarskóla. Maritafræðslan eykur þekkingu okkar á skaðsemi fíkniefna. Afar mikilvægt er að forráðamenn fjölmenni á fundinn og sýni samtakamátt.

Lesa Meira>>

Matseðill mánaðarins

6. maí 2016

Matseðill maí mánaðar er kominn á vef skólans.

Lesa Meira>>

7 nemendur frá Vallaskóla í úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar

26. apríl 2016

Pangea er þekkt stærðfræðikeppni sem haldin er í 20 Evrópskum löndum og nú, í fyrsta sinn, á Íslandi. Pangea keppnin hvetur nemendur á sérstakan hátt til að takast á við stærðfræðina utan kennslustofunnar og hún miðlar þeim mikilvægu skilaboðum að …

7 nemendur frá Vallaskóla í úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skóladagur Árborgar

26. apríl 2016

Á Skóladegi Árborgar, sem haldinn verður á Stokkseyri miðvikudaginn 27. apríl næstkomandi, er skemmtilegt að sjá hversu vel mannauður skólasamfélagsins í Árborg nýtist bæði í fyrirlestrum og menntabúðum.

Lesa Meira>>

Starfsdagur

26. apríl 2016

Í dag, miðvikudaginn 27. apríl 2016, er starfsdagur hjá starfsfólki skólans. Nemendur eru í fríi. Sjáumst aftur á fimmtudaginn 28. apríl.

Lesa Meira>>

Verum ástfanginn af lífinu

22. apríl 2016

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk fyrir stuttu og fræddi þau um mikilvægi þess að bera ábyrgð á eigin vegferð, gera góðverk, koma fallega fram við aðra, hrósa, leggja sig fram alla daga, setja sér markmið og margt fleira.

Lesa Meira>>

Heimili og skóli

6. apríl 2016

Kæru foreldrar og skólafólk. Við vekjum athygli á því að aðalfundur Heimilis og skóla verður haldinn mánudaginn 11. apríl nk. kl. 17 í fundarsal SAMFOK, 4. Hæð Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík.

Lesa Meira>>

Forinnritun í framhaldsskólana

6. apríl 2016

Við viljum minna á að lokað verður fyrir forinnritun í framhaldsskólana næstkomandi sunnudag 10.04. Við hvetjum alla, sem enn eiga eftir að skrá sig, til að drífa í því.

Lesa Meira>>

Matseðill mánaðarins

4. apríl 2016

Matseðill apríl mánaðar er kominn á vef skólans.

Lesa Meira>>

Súpufundur um tölvufíkn

31. mars 2016

Samborg í samvinnu við fræðslusvið Árborgar verður með fyrirlestur þriðjudaginn 5. apríl kl 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna …

Súpufundur um tölvufíkn Lesa meira »

Lesa Meira>>

Opið hús í framhaldsskólum/uppfærist reglulega

30. mars 2016

Opna dagatal

Lesa Meira>>

Kveiktu-meistarar skólaársins 2015-2016

18. mars 2016

Þau Sunneva, Leó Snær og Benedikt í 10. LV höfðu betur í úrslitakeppni spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu. 

Lesa Meira>>