Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Panoramakennslustofan á Stokkseyrarbakka
Ár hvert fer 3. bekkur í fjöruferð í Stokkseyrarfjöru í tengslum við námsefnið, Komdu og skoðaðu hafið.
Lesa Meira>>Kennaraþing/starfsdagur
Í dag, föstudaginn 7. október, er starfsdagur í Vallaskóla. Starfsmenn eru í undirbúningi skólastarfs og á kennaraþingi. Nemendur eru í fríi í dag.
Lesa Meira>>List fyrir alla
List fyrir alla er listviðburður á vegum Menntamálastofnunar og svipar til Tónlist fyrir alla sem hefur verið haldinn um árabil í grunnskólum landsins. Í dag, þriðjudaginn 4. október, verða tveir viðburðir haldnir í Vallaskóla. Annars vegar fyrir nemendur í 1.-4. …
Lesa Meira>>Hvað veist þú um lífið í tjörninni?
Kennarar eru sérfræðingar í að skapa nemendum námsumhverfi til aukins þroska, skilnings og skemmtunar. Ein aðferðin er að nýta nærumhverfið. Nemendur í 6. HS fóru í vettvangsferð að tjörninni við Gesthúsasvæðið. Markmið var vísindalegs eðlis, að skoða lífið í tjörninni …
Hvað veist þú um lífið í tjörninni? Read More »
Lesa Meira>>Matseðill októbermánaðar
Matseðill októbermánaðar er nú aðgengilegur á síðunni. Verði ykkur að góðu!
Lesa Meira>>Samræmt könnunarpróf í 4. bekk, stærðfræði
Sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum í bréfa-/tölvupósti.
Lesa Meira>>Samræmt könnunarpróf í 4. bekk, íslenska
Sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum í bréfa-/tölvupósti.
Lesa Meira>>Samræmd könnunarpróf á i-pad
Samræmd könnunarpróf standa nú yfir í 4. og 7. bekk. Það er svo sem ekki í frásögur færandi enda eru samræmd könnunarpróf haldin á hverju ári. Það sem er öðruvísi núna er að nú eru prófin öll rafræn. Það var …
Samræmd könnunarpróf á i-pad Read More »
Lesa Meira>>Samræmt könnunarpróf í 7. bekk, stærðfræði
Sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum í tölvupósti.
Lesa Meira>>Samræmt könnunarpróf í 7. bekk, íslenska
Sjá upplýsingar frá umsjónarkennurum í tölvupósti.
Lesa Meira>>Skólabókabókasafn Vallaskóla – Bókatitlar skrifaðir á glervegg
Linda Björg Perludóttir stjórnar skólabókasafni Vallaskóla af mikilli röggsemi. Í tilefni bókasafnsdagsins 8. september sl. fékk hún nemendur til að skrifa nafnið á uppáhaldsbókinni sinni á glervegginn fyrir framan safnið. Það þótti krökkunum spennandi og skemmtilegt, ekki síður þeim sem …
Skólabókabókasafn Vallaskóla – Bókatitlar skrifaðir á glervegg Read More »
Lesa Meira>>Læsissáttmáli Heimilis og skóla kynntur í Vallaskóla
Læsissáttmáli Heimilis og skóla var kynntur við hátíðlega opnun í Árborg fimmtudaginn 1. september sl. Fór athöfnin fram í Vallaskóla.
Lesa Meira>>