Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Pínulitla Mjallhvít í Vallaskóla
Í dag var nemendum 1.-4. árgangs boðið á leiksýninguna „Pínulitla Mjallhvít“ sem Leikhópurinn Lotta setur upp.
Lesa Meira>>Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025
Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.
Lesa Meira>>Heimsókn í Tónlistarskólann
2. árgangur fór í skemmtilega heimsókn í Tónlistarskólann á dögunum.
Lesa Meira>>100 daga hátíð í Vallaskóla
Nemendur í 1. árgangi fögnuðu því að vera búin að vera í skólanum í 100 daga.
Lesa Meira>>Evrópumót í 5. árgangi
5. árgangur fylgdist spenntur eins og margir aðrir með Evrópumótinu í handbolta.
Lesa Meira>>Bóndadagskaffi í 6. árgangi
Stelpurnar í 6. árgangi komu strákunum í árganginum á óvart með óvæntu bóndadagskaffi í tilefni dagsins.
Lesa Meira>>Lopapeysudagur á bóndadegi
Á morgun, bóndadag (föstudaginn 26.01) hvetjum við öll sem vilja til að mæta í lopapeysu í skólann
Lesa Meira>>