Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Menntastefna Sveitarfélagsins Árborgar til 2030
Hægt er að kynna sér menntastefnu Sveitarfélagsins Áborgar til ársins 2030 á vef þess. Menntastefnan byggir á þremur leiðarljósum sem eiga að einkenna allt starf með börnum og unglingum í Árborg. Leiðarljósin: Farsæld í fyrirrúmi, Fjölbreytileiki og Faglegt lærdómssamfélag eru lykillinn að því gæða starfi […]
Lesa Meira>>Skertur dagur þriðjudaginn 17. september
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 17. september nk. er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp […]
Lesa Meira>>Listin á veggjunum
Undanfarin ár hafa nemendur í listavali verið iðin við að skreyta veggi skólans okkar. Hér gefur að líta nokkrar af þessum fínu myndum.
Lesa Meira>>Alþjóðadagur læsis
Sunnudaginn 8. september var alþjóðadagur læsis. Af því tilefni hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi gefið út leiðbeiningar fyrir forráðamenn til að styðja við heimalestur barna sinna.
Lesa Meira>>Bréf frá Fjölskyldusviði Árborgar vegna ofbeldisöldu
Vakinn er athygli á bréfi sem Fjölskyldusvið Árborgar hefur sent frá sér. Þar er fjallað um þá ofbeldisöldu sem farið hefur um samfélagið og viðbrögð við henni. Skorað er á foreldra/forráðamenn að kynna sér efni bréfsins vel.
Lesa Meira>>Ólympíuhlaupið
Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á […]
Lesa Meira>>Skólasetning í Vallaskóla
Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla fimmtudaginn 22. ágúst. 1.- 6. árgangur mætir kl. 09:00 7. – 10. árgangur mætir kl. 10:00 Foreldrar/forráðamenn er boðnir […]
Lesa Meira>>Útskrift 2024
Nemendur fædd 2008 stóðu á merkum tímamótum þegar þau útskrifuðust úr grunnskóla eftir 10 ára skólagöngu.
Lesa Meira>>Vorhátíð Vallaskóla
Vorhátíð 1.-6. árgangs var haldin hátíðleg á næstsíðasta skóladegi þessa skólaárs.
Lesa Meira>>Skólaslit Vallaskóla 6. júní
Við minnum á að á morgun fimmtudag eru skólaslit í Vallaskóla
Lesa Meira>>4. árgangur í vorferð
4. árgangur skellti sér í rútu frá Vallaskóla kl. 8:30 og lá leiðin í Heiðmörk þar sem brugðið var á leik, farið í göngu og nestið borðað.
Lesa Meira>>