Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Mín framtíð – ákvarðanataka nemenda í lok grunnskóla
Hér er hægt að nálgast áhugaverðan glærupakka sem tengist ákvarðanatöku nemenda um framtíðina við lok grunnskóla. Endilega smellið á krækjurnar, sem eru bláar á glærunum. Þar koma frekari upplýsingar um hvert fag fyrir sig.
Lesa Meira>>Frá Listasafni Árnesinga
Listasafn Árnesinga býður börnum og fjölskyldum þeirra að heimsækja safnið og taka þátt í ýmsu sem er þar á dagsskrá.
Lesa Meira>>Tiltekt
Nokkrir vaskir drengir í 7. MK tóku til hendinni í kringum ruslagámana hjá Vallaskóla. Frábært framtak hjá þessum fyrirmyndardrengjum!
Lesa Meira>>Starfsdagur og nemenda og foreldra viðtöl
Mánudaginn 4. febrúar er starfsdagur í Vallaskóla og því enginn skóli þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl. Foreldrar mæta með nemendum í viðtöl.
Lesa Meira>>Suðurlandsmót grunnskóla í skák
Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram á skákdeginum, föstudeginum 25. janúar sl. í Fischersetri á Selfossi.
Lesa Meira>>Bóndadagur – Þorri lopapeysudagur
Í tilefni bóndadags og þorra föstudaginn 25. janúar n.k ætlum við að mæta sem flest í lopapeysum í skólann þann daginn 🙂
Lesa Meira>>