Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vorhátíð Vallaskóla

5. júní 2019

Vorhátíð Vallaskóla var haldin í dag hjá yngsta og miðstigi.

Lesa Meira>>

Fyrirtækjasýning og lokadagur Valló ehf.

5. júní 2019

Frábær sýning, þar sem nemendur sýndu afrakstur þemadaga.

Lesa Meira>>

Vorhátíð og skólaslit

4. júní 2019
Lesa Meira>>

Crossfit games

3. júní 2019

Fyrstu crossfit leikar Vallaskóla voru haldnir á dögunum í blíðskapar veðri.

Lesa Meira>>

Skólaslit í Vallaskóla

3. júní 2019

Skólaslit eru fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin er í íþróttasal skólans og er gengið inn um aðalinngang Vallaskóla Skólaslit hjá 1.-4. bekk eru kl. 10:00 Skólaslit hjá 5. – 9. bekk eru kl. 11:00 Útskrift hjá 10. bekk er kl. 18:00

Lesa Meira>>

Starfsdagur

31. maí 2019

31. maí nk. er starfsdagur í Vallaskóla og er skólinn því lokaður þann dag.

Lesa Meira>>

Uppstigningadagur

30. maí 2019

30. maí er uppstigningardagur og er skólinn lokaður þann dag.

Lesa Meira>>

Vorhátíð Gullanna í grenndinni

29. maí 2019

Miðvikudaginn 29. maí fara Gullin í grenndinni í frí og verður vetrarstarfið kvatt með vorhátíð fyrir 1. – 4. bekk sama dag.

Lesa Meira>>

Valló ehf.

29. maí 2019

27.-29. maí nk. er þverfaglegt verkefni á elsta stigi, Valló ehf. Þá vinna nemendur saman að stóru verkefni í þessa þrjá daga.

Lesa Meira>>

Vorferð 6. bekkjar

24. maí 2019

6. bekkur fer í vorferð á Þingvelli og í Ljósafossvirkjun föstudaginn 24. maí.

Lesa Meira>>

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í heimsókn

23. maí 2019

Handboltaliðið okkar kom í heimsókn í Vallaskóla í morgun með bikarinn.

Lesa Meira>>

Hjóladagur á yngsta stigi

23. maí 2019

Hjóladagurinn var miðvikudaginn 15. Maí.

Lesa Meira>>