Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Viðurkenning og styrkur til Vallaskóla

30. október 2018

Á dögunum fékk Vallaskóli viðurkenningu og styrk að upphæð 350.000kr frá Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi.

Lesa Meira>>

Söngkeppni Fsu

29. október 2018

Fimmtudaginn 1. nóvember koma fulltrúar nemendafélags Fsu í Vallaskóla og kynna söngkeppni NFSU sem haldin verður í Iðu 8. nóvember.

Lesa Meira>>

Tími endurskinsmerkja

29. október 2018

Nú þegar skammdegið færist yfir er mjög mikilvægt að dusta rykið af endurskinsmerkjunum sem leynast á heimilinu.

Lesa Meira>>

Bangsadagurinn

26. október 2018

Bangsadagurinn í Vallaskóla verður 26. október nk.

Lesa Meira>>

Bangsadagur

26. október 2018

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í dag.

Lesa Meira>>

Bingó í Vallaskóla

26. október 2018

Unglingastig hélt bingó í Vallaskóla og er það liður í fjáröflun þeirra. Veglegir vinningar og góð stemning.

Lesa Meira>>

Haustfrí 18. og 19. október

19. október 2018

Haustfrí verður í grunnskólum Árborgar 18. og 19. október nk. Frístund er einnig lokuð þessa daga.  

Lesa Meira>>

Haustfrí

17. október 2018

Njótið samverunnar í haustfríinu.

Lesa Meira>>

Fundargerð aðalfundar Foreldrafélags Vallaskóla 2018

12. október 2018

Fundargerð aðalfundur foreldrafélagsins og foreldrakvöld í austurrými Vallaskóla 9

Lesa Meira>>

Bréf til foreldra

12. október 2018

Tenglabréf til foreldra

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld Vallaskóla

10. október 2018

Foreldrakvöld Vallaskóla var haldið í gærkvöldi í annað sinn í þessari mynd.

Lesa Meira>>

Heimsóknir í Vallaskóla

10. október 2018

Á síðustu vikum hafa komið tveir erlendir hópar í heimsókn. 

Lesa Meira>>