Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vingjarnlegur febrúar

5. febrúar 2020

Vingjarnlegur febrúar

5. febrúar 2020

Foreldradagur

4. febrúar 2020

Starfsdagur

3. febrúar 2020

3. febrúar er starfsdagur og undirbúningur fyrir foreldraviðtöl í Vallaskóla. 

Matseðill febrúarmánaðar

31. janúar 2020

Matseðill febrúarmánaðar er kominn á síðuna. Verði ykkur að góðu 🙂

Starfs- og foreldradagur 3. og 4. febrúar

30. janúar 2020

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Framundan eru starfs- og foreldradagur dagana 3.-4. febrúar.

Kynning á námsframboði framhaldsskólanna

23. janúar 2020

Hér er ítarlegur glærupakki með nauðsynlegum upplýsingum fyrir nemendur sem eru að útskrifast úr 10. bekk. Smellið HÉR til að opna glærurnar.

Af litlum neista – styttri skóladagur hjá mið- og elsta stigi

22. janúar 2020

Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda á elsta- og miðstigi

Opið hús í framhaldsskólum 2020

21. janúar 2020

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu auglýsa opin hús.

Gjöf frá foreldrafélagi Vallaskóla

17. janúar 2020

Núna fyrir jólin fékk Vallaskóli að gjöf þetta glæsilega jólatré, ásamt skrauti og seríum frá foreldrafélagi Vallaskóla.

Gjöf frá foreldrafélagi Vallaskóla

17. janúar 2020

Núna fyrir jólin fékk Vallaskóli að gjöf þetta glæsilega jólatré, ásamt skrauti og seríum frá foreldrafélagi Vallaskóla.

Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs

13. janúar 2020

Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá kl. 15:00 í dag 13. janúar, en það merkir lélegt skyggni og ekkert ferðaveður. Einnig er hætta á foktjóni. Sjá nánar á veður.is.