Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Dagur íslenskrar tungu og tónlistar í eina sæng
Nemendur og starfsmenn Vallaskóla héldu dag íslenskrar tungu og tónlistar sameiginlegan og hátíðlegan miðvikudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Þá var sett upp flott dagskrá í íþróttasal skólans þar sem nemendur og starfsfólk komu saman. Dagskráin hófst á ljóðaflutningi þeirra Halldórs og […]
Lesa Meira>>Gjafir frá foreldrafélaginu
Jólin komu snemma í Vallaskóla í ár en á dögunum kom stjórn Foreldrafélags Vallaskóla færandi hendi með gjafir til nemenda. Stjórnin fjárfesti í tæknibúnaði sem nýtist nemendum á skemmtunum, uppákomum og víðar. Einnig færði stjórnin Vallaskóla upptökutæki fyrir hlaðvarpsþætti og […]
Lesa Meira>>Skjálftinn – Vallaskóli sigurvegari
Síðastliðinn laugardag, þann 23. nóvember, tóku nemendur úr unglingadeild Vallaskóla þátt í Skjálftanum sem er árleg hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna. Fór hún fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn að þessu sinni en þetta er í fjórða sinn sem hann er haldinn. Atriði […]
Lesa Meira>>Skertur dagur
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Fimmtudaginn 21. nóvember, er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Kennsla hættir kl. 12:00 og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur […]
Lesa Meira>>Rýmingaræfing
Í dag var haldin rýmingaræfing í skólanum. Gekk hún vel og voru starfsmenn Brunavarna Árnessýslu sáttir við viðbragðstímann hjá nemendum og starfsfólki. Nemendur sýndu aga þegar þeir örkuðu út úr byggingunni og héldu röðum sínum vel. Þegar á söfnunarsvæði var […]
Lesa Meira>>Skreytingadagur
Næstkomandi föstudag verður jólaskreytingadagur hjá okkur. Þá munum við klæða skólann okkar í jólalegan búning. Skreytingaglaðir eru aðeins byrjaðir og svona lýtur hluti suðurglugga skólans út í dag. Föstudagurinn verður skemmtilegur og við hlökkum mikið til.
Lesa Meira>>Bebras áskorunin
Unadanfarna viku hafa nemendur 7. bekkjar verið að glíma við leysa Bebras ákorun. Í áskoruninni leysa þátttakendur þrautir byggðar á hugsunarhætti forritunar. Bebras er ein fjölmennasta áskorunin sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni í heiminum og var haldin í […]
Lesa Meira>>Grænn dagur
Á föstudaginn kemur, þann 8. nóvember næstkomandi, höldum við forvarnar- og baráttudag gegn einelti hér í Vallaskóla eins og síðustu ár. Við mætum öll í sal íþróttahússins kl. 10:30 og eigum þar góða stund saman. Starfsmannahljómsveitin í Grænum Fötum stígur á stokk […]
Lesa Meira>>