Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vallaskólasundpokar og flöskur
Nemendaráð Vallaskóla setur í sölu flöskur og sundpoka, þetta er liður í þeirra fjáröflun skólaárið 2023-2024. Endilega skoðið auglýsinguna sem fylgir.
Lesa Meira>>Alþjóðlegur dansdagur
Af tilefni þess að í dag er alþjóðlegur dagur dansins buðu 5., 6. og 7. árgangur uppá danssýningu fyrir aðra nemendur skólans. Flott sýning hjá krökkunum og skemmtileg 🙂
Lesa Meira>>Úrslitakeppni Kveiktu – spurningakeppni Vallaskóla
Spurningakeppni Vallaskóla – Kveiktu kláraðist í dag með úrslitaviðureign á milli liða 10. HH og 10. KH
Lesa Meira>>Grunnskólamót Suðurlands í Skák
Grunnskólamót Suðurlands í skák fór fram á Flúðum föstudaginn 19. apríl.
Lesa Meira>>Árshátíð unglingastigs grunnskóla Árborgar
Árshátíð unglingastigs var haldin fimmtudaginn 11. apríl en þetta var í fyrsta sinn sem haldin var sameiginleg árshátíð grunnskólanna í Árborg.
Lesa Meira>>!!ÁFRAM VALLASKÓLI!!
Lið Vallaskóla keppir í Skólahreysti í dag kl 14:00 og verður keppnin send út í beinni útsendingu á RÚV!
Lesa Meira>>Málþing Foreldrafélags Vallaskóla
Laugardaginn 20.apríl 2024 verður haldið málþing foreldrafélags Vallaskóla.
Lesa Meira>>Sigurvegari í teikinsamkeppni mjólkursamsölunnar 2024
Karen Ósk Sigurðardóttir í 4.bekk sigraði í teiknisamkeppni mjólkursamsölunnar 2024. Hennar mynd var ein af 10 myndum sem voru valdar. Húrra fyrir henni
Lesa Meira>>Þemadagar 2024
Frábærlega vel heppnaðir þemadagar voru haldnir í Vallaskóla dagana 20. -22. mars.
Lesa Meira>>Moli og Lótus í Vallaskóla
Vallaskóli fékk skemmtilega heimsókn í dag á 2. degi þemadaga.
Lesa Meira>>Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars
Við hvetjum öll til að mæta í marglitum sokkum á morgun fimmtudag og fagna fjölbreytileikanum
Lesa Meira>>