Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Matseðill októbermánaðar

30. september 2025

Matseðill októbermánaðar hefur verið opinberaður. Matseðillinn á PDF formati:  

Lesa Meira>>

Pússað í blíðunni

26. september 2025

Þessir nemendur voru að pússa hluti í smíði. Þeir gerðu sér lítið fyrir og settust í dyragættina og nutu blíðunnar á meðan.

Lesa Meira>>
Photo by The Climate Reality Project on Unsplash

Skertur dagur í Vallaskóla þriðjudaginn 23. september

22. september 2025

Kæru forráðamenn nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 23. september, er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Kennsla hættir kl. 10:30 og verða nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Forráðamenn eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur í 1.-4. […]

Lesa Meira>>

Fræðsla fyrir forráðamenn nemenda í 8. árgangi

16. september 2025
Lesa Meira>>

Ævar vísindamaður í heimsókn

16. september 2025

Ævar vísindamaður heimsótti miðstig og las upp úr glænýrri bók sem er að koma út í byrjun október og vann barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í fyrra. Bókin heitir Skólastjórinn og fjallar um 12 ára gamlan strák sem sækir um stöðu skólastjórans í skólanum […]

Lesa Meira>>

Foreldrar kynna störfin sín í 10. árgangi

12. september 2025

Nokkrir foreldrar nemenda í 10. árgangi komu og kynntu störfin sín fyrir krökkunum. Er þessar kynningar hluti af námi sem kallað er Skólabragur. Það sem kynnt var í dag var m.a. að vera hárgreiðslumeistari, fjölskylduráðgjafi, framkvæmdastjóri, bólstrari og kvikmyndagerðamaður. Góður […]

Lesa Meira>>

Fræðsla fyrir forráðamenn 5. árgangs

9. september 2025
Lesa Meira>>

Skólahlaup ÍSÍ

6. september 2025

Síðast liðinn miðvikudag fór Skólahlaup ÍSÍ fram með pompi og prakt. Hlaupin var ákveðin leið og að lágmarki átti að hlaupa 2,5 km. Gleðin réð ríkjum og þeir voru ansi margir kílómetrarnir sem nemendur okkar lögðu að baki. Erum við […]

Lesa Meira>>

Frístundamessa

4. september 2025
Lesa Meira>>

Skólahlaup ÍSÍ

2. september 2025

Skólahlaup ÍSÍ verður næstkomandi miðvikudag 3.september. Hlaupaleið verður merkt og yngstu nemendur fá fylgd í hlaupinu. Nemendur hlaupa/ganga að lágmarki 2,5km en geta valið að hlaupa lengra. Nemendur þurfa að koma í viðeigandi fatnaði og góðum skóm til þess að […]

Lesa Meira>>

Fræðsla fyrir forráðamenn 1. árgangs

29. ágúst 2025
Lesa Meira>>

Kennsla fellur niður

26. ágúst 2025

Kæru foreldrar og forráðamenn. Kennsla fellur niður í Vallaskóla miðvikudaginn 27. ágúst frá kl. 13:00 vegna jarðarfarar. Frístund verður opin frá kl. 13:00. Starfsmenn Vallaskóla Dear parents and guardians, Classes will be cancelled at Vallaskóli on Wednesday, August 27th from […]

Lesa Meira>>