Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Jólaskreytingar
Nemendur og starfsfólk hafa verið dugleg við að skreyta skólann okkar nú á aðventunni. Hér gefur að líta dæmi um það sem gleður augu okkar þessa dagana. Njótið vel.
Lesa Meira>>Nýfallinn snjór
Nemendur okkar er ekkert að tvínóna við að nýta sér hinn nýfallna snjó í leik og sköpun.
Lesa Meira>>Söngur á sal
Síðast liðinn föstudag sungu nemendur jólasöngva á sal skólans. Jólasveit skólans lék undir og leiddi sönginn. Sungu nemendur hástöfum með. Verulega skemmtilegt uppbrot rétt fyrir jólin.
Lesa Meira>>Rafmagnslaus dagur í 6. bekk
Nemendur í 6. bekk áttu saman rafmagnslausan dag fyrir nokkru síðan. Eini ljósgjafinn var vasaljós og unnu nemendur við ljósið frá því. Önnur tæki sem ganga fyrir rafmagni voru lögð til hliðar. Þótti nemendum merkilegt að vinna við þessar aðstæður. […]
Lesa Meira>>Skólakosningar
Nemendur í 10. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna við að búa til stjórnmálaflokka. Verkefnið er samþættingarverkefni samfélagsfræði og íslensku. Afraksturinn var kynntur í dag. Settar voru upp kosningaskrifstofur í Austurrýminu þar sem flokksmeðlimir kynntu sýna flokka og þeirra […]
Lesa Meira>>Dagur íslenskrar tungu og tónlistar í eina sæng
Nemendur og starfsmenn Vallaskóla héldu dag íslenskrar tungu og tónlistar sameiginlegan og hátíðlegan miðvikudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Þá var sett upp flott dagskrá í íþróttasal skólans þar sem nemendur og starfsfólk komu saman. Dagskráin hófst á ljóðaflutningi þeirra Halldórs og […]
Lesa Meira>>Gjafir frá foreldrafélaginu
Jólin komu snemma í Vallaskóla í ár en á dögunum kom stjórn Foreldrafélags Vallaskóla færandi hendi með gjafir til nemenda. Stjórnin fjárfesti í tæknibúnaði sem nýtist nemendum á skemmtunum, uppákomum og víðar. Einnig færði stjórnin Vallaskóla upptökutæki fyrir hlaðvarpsþætti og […]
Lesa Meira>>Skjálftinn – Vallaskóli sigurvegari
Síðastliðinn laugardag, þann 23. nóvember, tóku nemendur úr unglingadeild Vallaskóla þátt í Skjálftanum sem er árleg hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna. Fór hún fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn að þessu sinni en þetta er í fjórða sinn sem hann er haldinn. Atriði […]
Lesa Meira>>Skertur dagur
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Fimmtudaginn 21. nóvember, er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Kennsla hættir kl. 12:00 og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur […]
Lesa Meira>>