Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Matseðill októbermánaðar

30. september 2021

Matseðill októbermánaðar er mættur

Lesa Meira>>

Samvinnuverkefni nemenda

29. september 2021

Hér eru nokkur samvinnuverkefni nemenda á ýmsum stigum sem unnin voru í vor og haust.

Lesa Meira>>

Upphengidagur í Vallaskóla

29. september 2021

13. september var upphengidagur í Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Ólympíuhlaup Vallaskóla

27. september 2021

Á morgun þriðjudaginn 28. september verður Ólympíuhlaup Vallaskóla. Hringurinn sem við hlaupum er 1,25 km, hlaupið er á íþróttavallar/gesthússvæðinu og aldrei hlaupið yfir götu.

Lesa Meira>>

Foreldrabréf í september

23. september 2021

Vallaskóla 23. september 2021 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla

Lesa Meira>>

Hnetulaus skóli

22. september 2021

Kæru foreldrar í Vallaskóla Í skólanum okkar eru nokkrir nemendur með bæði ofnæmi og bráðaofnæmi fyrir hnetum.

Lesa Meira>>

Starfsdagur – Haustþing kennara

22. september 2021

Föstudaginn næstkomandi  (24.09) er starfsdagur í Vallaskóla vegna Haustþings kennara.

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 2. mars 2021

15. september 2021

Skólaráð Vallaskóla Fundur á kennarastofu, Hlégarði, að Sólvöllum, þriðjudaginn 2. mars 2021 kl 17:00. Mættir eru: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Gunnar Páll Pálsson og María Ágústdóttir, fulltrúar foreldra. Kristjana Hallgrímsdóttir og Guðrún Eylín Magnúsdóttir, fulltrúar kennara, Guðrún Eggertsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks […]

Lesa Meira>>

Unglinga-og ungmennaráðgjafi í Árborg

6. september 2021

Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk).

Lesa Meira>>

Útivistarreglurnar

6. september 2021

Verum meðvituð um útivistartíma barna okkar nú þegar skólinn er kominn í gang og haustið tekur við.

Lesa Meira>>

Útivistartími og sund

6. september 2021

Kæru foreldrar   Núna 1.september tekur nýr útivistartími gildi sem segir til um að börn 12 ára og yngri eigi að vera kominn heim kl. 20.00 á kvöldin og börn 16 ára og yngri kl. 22:00. Undantekning frá þessu er eðlilega […]

Lesa Meira>>

Skólasetning Vallaskóla

23. ágúst 2021

Skólasetning Vallaskóla fer fram þriðjudaginn 24. ágúst á eftirfarandi tímum:

Lesa Meira>>