Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vinátta og samskipti – fræðsla í 5. árgangi í grunnskólum Árborgar
Þessa dagana stendur forvarnarteymi Árborgar fyrir fræðslu handa nemendum í 5. árgangi í grunnskólum Árborgar.
Út að renna
Fjórði bekkur nýtti sér góða veðrið og skellti sér á Stóra hól að renna. Frábær ferð og krakkarnir skemmtu sér konunglega.
Innritun í grunnskóla skólaárið 2022-23
Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi. English and Polish below
112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112
112-dagurinn verður haldinn um allt land 11. febrúar næstkomandi eins og undanfarin ár.
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Þriðjudaginn 8. febrúar var Alþjóðlegi netöryggisdagurinn, www.saferinternetday.org.
Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs
(Eftirfarandi tilkynning var send í mentorpósti til forráðamanna): Ágætu foreldrar og forráðamenn Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur verið ákveðið í samráði við Almannavarnir að grunnskólastarf í Sveitarfélaginu Árborg falli […]
Skólanesti og sparinesti
Landlæknisembættið gaf út góðar ráðleggingar um nesti fyrir börn á grunnskólaaldri
Foreldrabréf í janúar
Vallaskóla 27. janúar 2022 – english version below Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla
Endurskinsvestagjöf
Foreldrafélag Vallaskóla hefur haft það fyrir hefð að gefa nemendum í 1. árgangi endurskinsvesti.
Fyrsta Hinseginvika Árborgar
Forvarnateymi Árborgar stendur fyrir fyrstu Hinseginviku Árborgar dagana 17.-23. janúar.
