Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skólaslit 1.-9. bekkur

8. júní 2021

Skólaslit og einkunnaafhending verður miðvikudaginn 9. júní.

Lesa Meira>>

Stærðfræðikeppnin Pangea

7. júní 2021

Þrír nemendur úr Vallaskóla komust í úrslit Pangea stærðfræðkeppni, Þau Álfrún Diljá Kristínardóttir, Davíð Fannar Guðmundsson og Steinrún Dalía Gísladóttir. 

Lesa Meira>>

Þemadagar hjá 5. og 6. bekk

7. júní 2021

Þema- og ferðadagar hjá miðstigi

Lesa Meira>>

Þemadagar á yngsta stigi

3. júní 2021

Þemadagar voru núna á miðvikudag og fimmtudag hjá nemendum á yngsta stigi.

Lesa Meira>>

Hveitibatík vinna í 4. bekk

3. júní 2021

Fjórði bekkur vann þessi frábæru listaverk með hveitibatík.

Lesa Meira>>

Matseðill fyrir júní

2. júní 2021

Síðasti matseðill þessa skólaárs 🙂

Lesa Meira>>

8. bekkur á Sólheimajökli

1. júní 2021

Föstudaginn 21. maí fór 8. bekkur í Vallaskóla ásamt umsjónarkennurum í ferð á Sólheimajökul.

Lesa Meira>>

Gjöf til skólans

31. maí 2021

Gjöf til skólans  Þrír nemendur í 5-HS þeir Loftur, Örn og Magnús Ingi færðu skólanum gjöf, en um er að ræð veglegt hraungrjót úr Fagradalshrauni sem nemendur höfðu sett á tréplatta í kennslustund í smíðinni. Þessari fínu gjöf verður fundinn […]

Lesa Meira>>

Foreldrabréf – síðasta bréf skólaársins

31. maí 2021

Í þessu síðasta bréfi skólaársins fjöllum við um átta atriði:

Lesa Meira>>

Vorferð 7. bekkjar

28. maí 2021

Þriðjudaginn 25. maí fór 7.bekkur ásamt kennurum og starfsfólki í sína árlegu vorferð og þetta vorið var farið austur á Sólheimasand.

Lesa Meira>>

Komdu að vinna með okkur

28. maí 2021

Í Vallaskóla eru eftirfarandi stöður lausar fyrir næsta skólaár:

Lesa Meira>>

Instagram í Vallaskóla

12. maí 2021

Instagram í Vallaskóla

Lesa Meira>>