Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Úrvinnslusóttkví aflétt! Skólastarfið fer í eðlilegan farveg á morgun, miðvikudaginn 21. apríl
Komið þið sæl, kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla (bréfið var sent í tölvupósti á Mentor). Okkur voru í þessu að berast þær ánægjulegu fréttir frá smitrakningarteyminu að sýni beggja nemenda í öðrum og fjórða bekk reyndust neikvæð. Er því úrvinnslusóttkví …
Lesa Meira>>Nýjustu fréttir af úrvinnslusóttkví í lok dags
Komiði sæl kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla (bréfið var sent í tölvupósti á Mentor). Þegar þetta er ritað höfum við ekki enn fengið staðfestingu á því að þeir nemendur sem grunur lék á að væru smitaðir af Covid-19 í Vallaskóla …
Nýjustu fréttir af úrvinnslusóttkví í lok dags Read More »
Lesa Meira>>Úrvinnslusóttkví, 2. og 4. bekkur
Kæru fjölskyldur barna í 2. og 4. bekk Vallaskóla. Okkur þykir leitt að tilkynna að grunur er um COVID-19 smit hjá tveimur börnum, annars vegar í 2. bekk og hins vegar í 4. bekk skólans. Athugið að enn er ekki …
Úrvinnslusóttkví, 2. og 4. bekkur Read More »
Lesa Meira>>Íslandsmót barnaskólasveita og skákæfingar í Vallaskóla
Vallaskóli sendi sveit til keppni á Íslandsmót barnaskólasveita sem fór fram í Reykjavík 27. mars.
Lesa Meira>>Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl að loknu páskaleyfi
Kæru fjölskyldur (sama bréf er sent til forráðamanna í Mentor). (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku). Komiði öll sæl og blessuð. Í þessu bréfi fjöllum við um tvö atriði: 1. Breyttar sóttvarnaaðgerðir frá 1. apríl 2021 til og með 15. …
Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl að loknu páskaleyfi Read More »
Lesa Meira>>Hertar sóttvarnareglur 24.3.2021 (Pólsk þýðing)
Drogie rodziny. (List jest przetlumaczony na jezyk polski i angielski). Witam wszystkich. W tym liscie omawiamy dwa zagadnienia: 1. Zmienione srodki zapobiegania zakazeniom od 25 marca 2021 r. Do 1 kwietnia 2021 r. Ze wzgledu na C-19. 2. Obecnosc w …
Hertar sóttvarnareglur 24.3.2021 (Pólsk þýðing) Read More »
Lesa Meira>>Breyttar sóttvarnaraðgerðir
Kæru fjölskyldur. (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku). Komiði öll sæl og blessuð. Í þessu bréfi fjöllum við um tvö atriði: 1. Breyttar sóttvarnaaðgerðir frá 25. mars 2021 til 1. apríl 2021 vegna C-19. 2. Mæting eftir páskaleyfi.
Lesa Meira>>Changes of disease control regulation
Vallaskóli 24.3.2021 Hello everyone! In this letter we will discuss two topics: 1. The changes of disease control regulation from the 25th of March 2021 to 1st of April 2021. 2. Returning to school after Easter holidays.
Lesa Meira>>Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg í Vallaskóla mánudaginn 22.mars
Lesa Meira>>